• tengjsat

  Sækir færslur sjálfkrafa

  Viðskiptavinir Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka geta tengt alla reikninga og kort við Meniga til að fá heildstæða sýn á fjármálin.

 • maki

  Fullkomin yfirsýn

  Sambúðarfólk getur sett sér sameiginleg markmið og öðlast fullkomna yfirsýn yfir fjármál heimilisins með því að tengja saman aðgang sinn.

 • samanburdur

  Samanburður við samfélagið

  Þú getur borið þig saman við samfélagið til að skilja betur hvernig þín neysla er í samanburði við aðra sem eru á svipuðum stað í lífinu.

Flokkar_Sjalfkrafa

Flokkar færslur sjálfkrafa

Færslur af bankareikningum og kreditkortum eru flokkaðar sjálfkrafa fyrir þig

 • Þú getur því auðveldlega séð hversu mikið þú eyðir t.d. í mat, fatnað eða bensín
 • Það er auðvelt að breyta flokkuninni og flokkunarkerfið lærir á þig

Flokkar_Sjalfkrafa

SjalfvirkAaetlun

SjalfvirkAaetlun

Sjálfvirk áætlun

Hjálpar þér að setja fjárhagsleg markmið og fylgja þeim eftir

 • Sjálfvirk útgjaldaspá byggð á eldri færslum
 • Auðvelt að setja eigin markmið
 • Meniga lætur þig vita hvernig gengur

BetraUtanumhald

Betra utanumhald

Haltu utan um kostnaðinn við stærri viðburði og hátíðir

 • Veist þú hvað #sumarfríið, #þjóðhátíð eða #jólin kostuðu og í hvað peningurinn fór?
 • Með merkimiðum getur þú haldið utan um tengdan kostnað og fengið einfalt yfirlit yfir útgjöldin

BetraUtanumhald

Fjarmalin_skemmtileg

Fjarmalin_skemmtileg

Gerir fjármálin skemmtileg

Snýst ekki bara um að spara

 • Hvort sem þú ert að reyna að ná endum saman eða byggja upp sparnað þá hjálpar Meniga þér að skilja fjármálin og ná settu markmiði
 • Meniga gerir fjármálin auðveld og skemmtileg

Augun_a_Utgjoldunum

Augun á útgjöldunum

Meniga lætur þig vita hver staðan er

 • Þú getur fengið tölvupóst og athugað stöðuna í farsímanum þegar þér hentar
 • Meniga lætur þig vita þegar þú nálgast sett markmið
 • Meniga sendir skýrslur um þína neyslu sem hjálpar þér að fylgjast með

Augun_a_Utgjoldunum

Forsida_Oryggisstefna

Forsida_Oryggisstefna

Öryggið í fyrirrúmi

Jafnast á við öryggi netbanka

 • Meniga vefurinn er tæknilega eins öruggur og vefir fjármálastofnana
 • Meniga geymir engar persónuupplýsingar um notendur
 • Meniga hefur eingöngu lesaðgang að reikningum notenda, ekki er mögulegt að framkvæma neinar fjárhagslegar færslur
 • Meniga ábyrgist meðferð allra upplýsinga um notendur
 • Forsida_Flugkona

  Sparar tíma

  „Meniga hefur sparað mér heilu kvöldin í heimilisbókhaldið, nú afgreiði ég þetta á tæpum klukkutíma og hef meiri tíma í áhugamálin.Takk!“

  -Fertug, flugmaður úr Mosó

 • Forsida_Golfari

  Einfalt

  „Þegar útgjöldin eru sett upp á svona einfaldan hátt er auðvelt að átta sig á því í hvað peningarnir fara. Bara ef forgjafarlækkunin væri svona einföld.“

  -Fimmtugur kylfingur á Skaganum

 • Forsida_Amma

  Skemmtilegt

  „Takk fyrir vefinn. Hann er skemmtilegur og hefur hjálpað mér mjög mikið að halda utan um bókhald heimilisins. Ég er syngjandi glöð með Meniga.”

  -Söngkennari að norðan

Viltu vera memm?

Meniga er í miklum vexti og okkur vantar ávallt kraftmikið starfsfólk í okkar raðir