Samanburður við helstu keppinauta

Náðu mikilvægu samkeppnisforskoti með ítarlegum markaðsgögnum sem byggja á greiningu á raunverulegri neyslu tuga þúsunda Íslendinga.

Panta sýnishorn

Markaðsvaktin sýnir samkeppnisstöðu þína á markaðnum

Náðu samkeppnisforskoti með lykilupplýsingum og gagnamiðuðum mælikvörðum sem einfalt er að fylgjast með frá mánuði til mánaðar.

Markaðsvaktin byggir á ópersónugreinanlegum raungögnum um kauphegðun tuga þúsunda neytenda. Þar liggur meginmunurinn á markaðsupplýsingum Meniga og til dæmis skoðanakönnunum.


Þróun á lykiltölum í þinni sölu síðastliðið ár

Þróun helstu sölutalna og viðmiða síðustu 12 mánuðina byggð á raungögnum frá viðskiptavinum.

Hvar stendur fyrirtækið í samkeppninni?

Hver er markaðshlutdeild þín miðað við keppinauta? Hver er fjöldi viðskiptavina bak við hlutdeildina og hversu oft versluðu þeir?

Kauphegðun viðskiptavina

Hver er meðal upphæð viðskipta og hversu langt líður á milli heimsókna þinna viðskiptavina.

Þróun markaðshlutdeildar

Hvernig hefur markaðshlutdeild á þínum markaði þróast síðustu mánuði? Hafa markaðsaðgerðir borið árangur?

Samsetning viðskiptavinahópsins

Er hópur viðskiptavina sem þú gætir þjónustað betur eða gætir þú höfðað betur til ákveðins hóps?


"Skýrslan gerir okkur kleift að sjá stöðu okkar í samanburði við keppinautana. Það er mikilvægt að vera á tánum á hröðum markaði og það er frábært að fá ítarlegar upplýsingar um þróun neytendahegðunnar svo við getum brugðist við með viðeigandi hætti."
[object Object]
Sigurður Máni Helguson
framkvæmdarstjóri Brauð & Co

Samstarfsaðilar Meniga

Hvernig getum við hjálpað þínu fyrirtæki að ná mikilvægu samkeppnisforskoti?

Vinsamlegast fylltu út formið hér til hliðar eða sendu okkur póst á netfangið sala@meniga.is og segðu okkur hvernig við getum aðstoðað fyrirtæki þitt.

Þú getur óskað eftir fundi með sölufólki okkar, fengið senda kynningu á markaðsvaktinni og endurgreiðslutilboðum Meniga eða pantað sýnishorn.

Sendu okkur línu

Sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar

Hannes Hannesson
Forstöðurmaður íslenskra viðskipta
Hlynur Hauksson
Viðskiptastjóri
Elvar Guðberg Eiríksson
Viðskiptastjóri