Meniga tryggir sér 2,2 milljarða fjármögnun
Meniga sótti fjármögnun að virði 15 milljónir evra sem nemur um 2,2 milljarða íslenskra króna.
Við hjá Meniga erum stolt af því að tilkynna að við höfum hlotið ISO 27001 öryggisvottunina.


Eflaust hafa margir tekið eftir innreið netverslunarinnar Boozt.com á íslenskan fatamarkað í sumar, m.a. með auglýsingum á umhverfismiðlum á vegum Billboard-Buzz. Til þess að geta skoðað árangur þessarar markaðsherferðar nýttu Billboard-Buzz sér þjónustu Markaðsvaktar Meniga.