Meniga hefur ráðið Simon Shorthose í starf forstjóra en hann tekur við af Georg Lúðvíkssyni, meðstofnanda Meniga og forstjóra til fjórtán ára.

Simon Shorthose nýr forstjóri Meniga