Hvað kostar að eiga börn? Þessi spurning er meginviðfangsefnið í nýjasta þætti hlaðvarpsins Leitin að peningunum, en okkar eini sanni Hlynur Hauksson var viðmælandi Gunnars Dofra að þessu sinni. Með hjálp Markaðsvaktar Meniga reyndu þeir að finna svörin við því hvað kostar að eiga börn.

Hvað kostar að eiga börn?